Agalausir Stjórnmálamenn

Ţađ er komin tími til ađ kjósa flokk međ sterkan hugmyndafrćđilegan grunn. Stjórnmálamenn ađ ţví tagi eru líklegri til ađ framkvćma og taka til í kerfinu.

Myndaniđurstađa fyrir stjórnmálamenn cartoon

Kár Stefánsson segir í DV:

Agalausir stjórnmálamenn

Komum ţá aftur ađ hlutverki stjórnmálamanna. Er einhver stjórnmálaflokkur sem ţú treystir umfram annan til ađ sinna ţessum málaflokki almennilega?

„Nei. Ţegar kemur ađ ţví ađ hlúa ađ, ekki bara heilbrigđiskerfinu, heldur velferđarkerfinu almennt finnst mér enginn stjórnmálaflokkur raunverulega hafa stađiđ sig. Horfum til ţess sem eina hreinrćktađa félagshyggjuríkisstjórnin í sögu lýđveldisins gerđi eftir hrun. Ţar var fyrst og fremst skoriđ niđur í velferđarkerfinu.

Svo horfir mađur til borgarinnar. Borgarstjórn undir stjórn Dags B. Eggertssonar eyđir fé í ađ mála málverk eftir Erró á gafla á blokkum í efra Breiđholti á sama tíma og mikill skortur er á fjármunum bćđi til leik- og barnaskóla. Sama borgarstjórn eyđir miklu fé í ađ skreyta Miklubrautina milli Snorrabrautar og Lönguhlíđar á sama tíma og skólakerfiđ er í molum.

Ég skil hvorki borgarstjórn né ríkisstjórn sem segist starfa í nafni félagshyggju og forgangsrađar á ţennan hátt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband