Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2019

Alkóhólismi Þingmanna !

Það er spurning hvort þingmenn á Alþingi Íslendinga þurfi fræðsluerindi um áfengis og vímuefnaneyslu og tilboð um meðferð í framhaldinu ???

Menn virðast ekki hafa farið í meðferð þó þeir hafi rætt við áfengisráðgjafa...

Ég vil hafa þingmenn sem eru "alltaf" með fullri meðvitund og þá líka í utanlandsferðunum þar sem íslenskir þingmenn eru þekktir fyrir fyllerí á kosnað okkar íslenginga og því angandi og súrir á ráðstefnum og þingum þar sem þeir eiga að vera að vinna.


mbl.is „Ekkert nýtt“ að fá sér bjór á vinnutíma
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Óþolandi !

Það er algjörlega óþolandi sú drykkjumenning sem er á Íslandi, sem birtist í að þingmönnum finnist allt í lagi að drekka á börum á vinnutíma. Það er löngu liðin tíð að slíkt sé álitið í lagi.

Hvað finndist ykkur um að við kennarar gerðu þetta ?

Eða skurðlæknirinn ?

Það er fyrir löngu kominn tími til að ræða þetta mál..

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband