Peningamenn í hestagćru!
8.10.2017 | 12:13
Afhverju fćr Sigmundur Davíđ endalausan tíma í dagblöđum og í útsendingu í fréttamiđlum. Hvađ er máliđ ? Minnir mann á kosningabaráttu Donald Trumps. Báđir vita ekki peninga sinna tal. Getur veriđ ađ lýđrćđiđ snúist eingöngu um hve mikla peninga einstaklingar eiga...Kjósendur ćttu ađ vara sig á refum í sauđagćru...peningamenn í hestagćru !
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.