xD þýðir einkavæðing almannaþjónustu..
9.10.2017 | 19:24
Hvenær kusu Íslendingar sér einkavæðingu í heilbrigðiskerfi ? Það gerðu þeir með atkvæði sínu. Atkvæði til hægri flokka er atkvæði til einkareksturs.
Hverju hafað frjálshyggjustjórnir skilað okkur?
Hann sagði að einkavæðingin hefði nánast gerst stjórnlaust og einkarekna þjónustan stýrðist af aðgengi að sérgreinalæknum en ekki þörf þeirra sem þyrftu þjónustuna. Það er nauðsynlegt að Íslendingar geri hlé á vegferð einkavæðingar og að menn geri alvöru úr því að styrkja innviði opinberrar heilbrigðisþjónustu. Einkavæðingu, síðar meir, yrði að stýra út frá hagsmunum sjúklinga en engra annarra.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.