xD þýðir einkavæðing almannaþjónustu..

Hvenær kusu Íslendingar sér einkavæðingu í heilbrigðiskerfi ? Það gerðu þeir með atkvæði sínu. Atkvæði til hægri flokka er atkvæði til einkareksturs.

Hverju hafað frjálshyggjustjórnir skilað okkur?

Birg­ir Jak­obs­son land­lækn­ir sagði að víða væri pott­ur brot­inn í heil­brigðis­kerf­inu. Styrkja þyrfti innviði svo um munaði

Hann sagði að einka­væðing­in hefði nán­ast gerst stjórn­laust og einka­rekna þjón­ust­an stýrðist af aðgengi að sér­greina­lækn­um en ekki þörf þeirra sem þyrftu þjón­ust­una. „Það er nauðsyn­legt að Íslend­ing­ar geri hlé á veg­ferð einka­væðing­ar og að menn geri al­vöru úr því að styrkja innviði op­in­berr­ar heil­brigðisþjón­ustu.“ Einka­væðingu, síðar meir, yrði að stýra út frá hags­mun­um sjúk­linga en engra annarra.

Myndaniðurstaða fyrir heilbrigðiskerfi


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband