Andri Snær hefur áhyggjur af náttúrunni..

Það hef ég líka. Þess vegna þarf að taka í taumana með skýrri stefnu um að landið og náttúruna. Náttúran, lífið og víðerni er lánuð í stuttan tíma. Það er okkar skylda að skila henni í betra ásigkomnulagi til komandi kynslóða.

Ef almenningur /kjósendur er að meina að það eigi að vernda náttúruna þá þarf að koma í veg fyrir að örfáir peningamenn rústi henni í eigin þágu.

  • Íslensk stjórnvöld þurfa að setja fram skýra regluum verndun náttúrunnar.
  • Landið er ekki til sölu eða leigu fyrir útlenska peningamenn
  • Náttúran er auðlind okkar og komandi kynslóða
  • Náttúran er ekki söluvara
  • 014

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband