Ég fyrirlít skoðanir þínar..
18.10.2017 | 14:38
Ég fyrirlít skoðanir þínar en er tilbúin að deyja fyrir rétt þinn til að segja þær...þetta er undirstaða lýðræðis. Tjáningafrelsi þar sem allir fá að segja sína skoðun og láta kjósa um þær í löggildum kosningum.
Það er óþolandi að skoðananakannanir eru notaðar til að útiloka flokka frá umræðunni.
Svörin sem xR fær er: Þið eigið engan möguleika að koma manni inn á þing samkvæmt skoðananakönnunum svo þið fáið ekki að vera með.
Er þetta ein birtingamynd lýðræðis á Íslandi í dag ?
Athugasemdir
Þetta er lýðræði, sem verið er að reyna að koma á ... af skjólstæðingum erlendra áhuga-afla. Þú mátt bara trúa því, sem þú hefur leifi til ... mátt ekki lesa dagblöð, sem eru óþægileg eins og Rússnesk dagblöð. Mátt ekki tala illa um Guð, og alls ekki hlæja að Múhameð.
Það er langur listi yfir það, sem þú mátt ekki í Kommúnistaríkinu EU
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 18.10.2017 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.