Vinstri stjórn í burđaliđnum ?
4.11.2017 | 12:26
Nú lítur út fyrir ađ vinstri flokkarnir séu ađ ná saman um vinstri stjórn undir stjórn Katrínar Jakobsdóttur. Ţá erum viđ ađ tala um 4 flokka stjórn:
XV = 11 ţingmenn
XB = 8 ţingmenn
XS= 7 ţingmenn
XP = 6 ţingmenn
Ţetta gerir samtals= 32 ţingmenn
Ţá er skemmtilegt ađ huga ađ skiptingu ráđuneyta. Ţau eru 10 og skiptast ţá ef til vill ţannig:
Forsćtisráđuneyti: Katrín Jakobsdóttir VG
Utanríkisráđuneyti: Lilja Alfređsdóttir XB
Fjármálaráđuneyti:Ágúst Ingi XS
Atvinnumálaráđuneyti: Sigurđur Ingi XB
Innanríkisráđuneyti: Logi Geirsson xS
Menntamálaráđuneyti:Steingrímur J xS
Heilbrigđismálráđuneyti: Svandís VG
Félagsmálaráđuneyti:Ţórhildur Sunna XP
Dómsmálarađuneyti:Helga Vala XS
Viđskiptaráđuneyti:Helgi xP
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.