Nýsköpunarstjórn

Það yrði sögulegt ef Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og Vinstri Grænir mynduðu nýja nýsköpunarstjórn og þá væntanlega undir stjórn Sigurðar Inga XB. Sú stjórn hefði margt með sér:

  1. Hefðbundin 3 flokka stjórn
  2. Góður meirihluti 35 þingmenn
  3. hefðbundnir flokkar sem kunna að vera í 4 ára ríkistjórn = stöðugleiki
  4. Sammála um að láta ESB eiga sig
  5. Sammála í landbúnaðarmálum,- landsbyggðarmálum.
  6. Sammála um að byggja upp innviði.
  7. Sammála um að traust efnahagslík sé undirstaða velferðar.

Vandinn er að Sjálfstæðisflokkurinn er lengst til hægri og Vinstri Grænir lengst til vinstri. En nú er tækifæri til að láta verkin tala og búa til ný stjórnmál.

Myndaniðurstaða fyrir ný stjórnmál


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband