Alkóhólismi Þingmanna !
24.1.2019 | 13:08
Það er spurning hvort þingmenn á Alþingi Íslendinga þurfi fræðsluerindi um áfengis og vímuefnaneyslu og tilboð um meðferð í framhaldinu ???
Menn virðast ekki hafa farið í meðferð þó þeir hafi rætt við áfengisráðgjafa...
Ég vil hafa þingmenn sem eru "alltaf" með fullri meðvitund og þá líka í utanlandsferðunum þar sem íslenskir þingmenn eru þekktir fyrir fyllerí á kosnað okkar íslenginga og því angandi og súrir á ráðstefnum og þingum þar sem þeir eiga að vera að vinna.
Ekkert nýtt að fá sér bjór á vinnutíma | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þýðir nokkuð að senda þessa ræfla í meðferð? Eru þeir ekki bara dottnir í það aftur daginn eftir að þeim er sleppt út?
Þorsteinn Siglaugsson, 24.1.2019 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.